Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einn eftirlitsaðili
ENSKA
single regulator
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nefnd háttsettra embættismanna hefur mælst til þess að mótuð verði ný eða bætt verkefni á grundvelli þeirra sem fyrir eru þar sem hlutverki Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu er gert hærra undir höfði, samtímis og Bandalagið er fest í sessi sem eini eftirlitsaðilinn og meginreglur um aðgreiningu reglusetningar og veitingu þjónustu eru virtar. Þar af leiðandi skal framkvæmdastjórnin fela endurbættri Evrópustofnun um öryggi flugleiðsögu, sem hefur fest í sessi nýtt fyrirkomulag stjórnunarhátta, framkvæmd verkefna er varða ýmis konar starfsemi og fela ekki í sér samþykkt bindandi, almennra ráðstafana eða beitingu pólitísks mats.

[en] The High Level Group has recommended building new or enhanced functions upon existing foundations and enhancing the role of Eurocontrol, while positioning the Community as the single regulator and respecting the principle of separation of regulation from service provision. Accordingly, the Commission should entrust a reformed Eurocontrol, which has new governance arrangements in place, with the execution of tasks related to various functions, which do not involve the adoption of binding measures of a general scope or the exercise of political discretion.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Athugasemd
Sjá einnig: Seðlabanki Íslands, sérrit nr. 5. Hlutverk seðlabanka í fjármálaeftirliti (2011)

Aðalorð
eftirlitsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira